„Þetta gekk eiginlega bara vonum framar og öll tæki komin í skjól,“ segir Ármann Jón Garðarsson, verkstjóri hjá Ístak. Hann fór ásamt verktökum að hraunjaðrinum að bjarga vinnuvélum sem verið var að nota til að byggja varnargarð til að verja Grindavíkurbæ. pic.twitter.com/iupvd7uCfR

— Fréttastofa RÚV (@RUVfrettir) January 14, 2024